Fara í efni  

Umsóknarfrestur um fjarnám VMA til 31. ágúst

Umsóknarfrestur um fjarnám VMA til 31. ágúst
Umsóknarfrestur um fjarnám er til 31. ágúst nk.

Ţó svo ađ dagskólinn sé hafinn í VMA er fjarnámiđ ţó ekki hafiđ. Nú stendur yfir skráning í fjarnámiđ og lýkur ađ rúmri viku liđinni, fimmtudaginn 29. ágúst nk.

Efst hér á forsíđu heimasíđunnar er flipi ţar sem allar upplýsingar um fjarnámiđ er ađ finna, m.a. eru ţar upplýsingar um áfangana sem eru í bođi núna á haustönn. Nánari upplýsingar veita Baldvin B. Ringsted, sviđsstjóri verk- og fjarnáms.

Fjarnám í VMA byggist á kennsluleiđbeiningum og verkefnum í gegnum kennsluvefinn Moodle og/eđa međ tölvupóstsamskiptum. Nemendur skila verkefnum í gegnum Moodle og geta tekiđ lokapróf í sinni heimabyggđ í samráđi viđ samstarfsađila. 

Nám, námsefni, yfirferđ, kennsla og kröfur í fjarkennslu VMA eru í samrćmi viđ kröfur í dagskóla. Námsgögn geta veriđ alfariđ á Moodle-síđu áfangans og/eđa kennslubćkur sem hćgt er ađ kaupa í bókabúđum. Í námsáćtlun kemur fram ţađ námsefni sem liggur ađ baki áfanganum, upplýsingar um yfirferđ og skipulag námsins ásamt upplýsingum um námsmat. Nemendur fá námsáćtlun í upphafi annar.

Rétt er ađ undirstrika ađ iđnmeistaranám er í bođi í fjarnámi VMA og er ţađ fyrir ţá sem lokiđ hafa sveinsprófi í iđngrein. Iđnmeistaranám skiptist í megindráttum í ţrennt: almennt bóknám, nám í stjórnunar- og rekstrargreinum og fagnám. Almennt bóknám ásamt stjórnunar- og rekstrargreinum skiptist í kjarna (skyldunám) annars vegar og valnám hins vegar og er valnámiđ mismikiđ ađ vöxtum eftir iđngreinum. Í meistaraskóla VMA er unnt ađ ljúka námi í almennum bóknámsgreinum og stjórnunar- og rekstrargreinum.  

Hér er hćgt ađ sćkja um fjarnámiđ í VMA.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00