Fara efni  

Umsjnarkennari erlendra nema

Umsjnarkennari erlendra nema
Jhann Bjrk Sveinbjrnsdttir.

Nna haustnn hefur Jhanna Bjrk Sveinbjrnsdttir gegnt starfi verkefnastjra erlendra nema VMA. v felst a annast utanumhald erlendra nema sem n stunda nm vi sklann.

Erlendir nemendur, sem ekki hafa slensku sem murml, VMA vetur koma va a r heiminum. ar af eru fjrir nemendur fr kranu, sem flu heimalandi vegna strstakanna ar. Einnig er einn nemandi fr Hvta-Rsslandi sem kom til slands af smu stu. Einn af nemendunum fr kranu stundar nm fjarnmi vi hskla heimalandinu sem hn var byrju egar hn fli landi.

etta er ntt starf hrna sklanum og v felst annars vegar a halda utan um essa nemendur, g er gu sambandi vi , sty og vsa eim veginn snu daglega starfi, eins og kostur er, hvort sem er hr sklanum ea utan hans. Hins vegar felst starf mitt v a mta verkferla hr innan sklans varandi erlenda nemendur, endurskrifa mttkutlun o.fl. g tek fram a VMA er og hefur veri a gera mjg vel fyrir essa nemendur en a er alltaf gott a skerpa verkferla og horfa mlin vu samhengi. Um slenskukennsluna sj Annette de Vink og Dagbjrt Lauritz Agnarsdttir. Annette kennir sextn nemendum slensku, sem eru komnir skammt veg tungumlinu, en Dagbjrt kennir nemendum af erlendum uppruna sem lengra eru komnir en urfa stuning mlinu. g hef einnig lagt mitt af mrkum einstaklingskennslu fyrir sem eru nlega byrjair a lra tungumli. Eli mlsins samkvmt skja essir nemendur miki til mn v g er raun umsjnarkennari eirra hr sklanum, segir Jhanna en kennaranmi snu tk hn alla fanga sem tengdust einn ea annan htt nemendum af erlendum uppruna.

Fyrir utan essa tplega rjtu nemendur af erlendum uppruna, sem lra slensku sem anna ml, eru fjlmargir arir nemendur sklanum af erlendum uppruna en Jhanna segist ekki hafa upplsingar um heildartlu eirra. Hn segir allt benda til ess a nstu rum muni nemendum af erlendum uppruna fjlga VMA eins og rum sklum.

Jhanna segist hafa sett sig samband vi ara framhaldsskla til ess a f upplsingar um hvernig eir standi a mlum fyrir nemendur af erlendum uppruna. Einnig hafi hn fengi upplsingar um starf grunnskla Akureyri essum efnum.

Hr eru myndir sem voru teknar dgunum egar Annette de Vink og Dagbjrt Lauritz Agnarsdttir voru a kenna nemendum snum slensku.

Jhanna starfai lengi hj fyrirtkinu slenskum fjallaleisgumnnum, fyrst og fremst varandi ferir vegum fyrirtkisins til Grnlands. Fr rinu 2013 var Jhanna sumrin Kulusuk Grnlandi og kynnti viskiptavinum slenskra fjallaleisgumanna nttru og menningu Grnlandi. Einn gan veurdag segist Jhanna hafa fundi til lngunar til ess a gera eitthva allt anna, eftir nokkurra ra erilsamt starf ferajnustunni. Hn skri sig kennslurttindanm covid-faraldrinum og fr san a kenna Hlabrekkuskla Reykjavk, ar meal nemendum af erlendum uppruna. Kennslurttindin komu ofan meistaraprf Jhnnu mannfri.

Fjlskyldan flutti til Akureyrar gst sl. og egar Jhnnu baust a taka essa verkefnastjrnun a sr VMA n haustnn segist hn ekki hafa urft a hugsa sig lengi um. Eiginmaur Jhnnu er fr Akureyri og starfar eftir sem ur hj sama fyrirtkinu tlvugeiranum.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.