Fara í efni  

Um ţrjú hundruđ manns í fjarnámi

Um ţrjú hundruđ manns stunda fjarnám viđ VMA á ţessari önn, ţar af eru um sextíu nemendur í dagskóla í VMA sem bćta viđ sig áföngum í fjarnámi.

Eins og vera ber eru nemendur í fjarnámi í VMA búsettir um allt land enda er búseta afstćđ ţegar kemur ađ ţví ađ stunda nám međ nútíma fjarskiptum. Ţađ sem fyrst og fremst skiptir máli er góđ tölvutenging.

Á bćnum Bakka í Húnaţingi vestra býr Sigurlaug Erna Arnardóttir. Hún hóf nám í dagskóla í VMA fyrir tveimur árum og tók ţrjár annir í dagskóla á náttúruvísindabraut. Ekkert var annađ í spilunum en ađ halda áfram í dagskóla á Akureyri og ljúka stúdentsprófi. En voriđ 2016 segist hún hafa greinst međ vefjagigt sem átti eftir ađ setja strik í reikninginn. Allt í einu hafi hún stundum átt erfitt međ ađ ganga í skólann, sérstaklega í köldu veđri, og einnig hafi reynst henni erfitt ađ sitja í kennslustundum. Ţví hafi ţađ veriđ hennar niđurstađa eftir ađ hafa ráđfćrt sig viđ fólk í VMA ađ breyta um kúrs og frá og međ vorönn 2017 hefur hún búiđ í foreldrahúsum og stundar nú fullt nám - 35 einingar á ţessari önn - í fjarnámi. Gangi allt ađ óskum hefur Sigurlaug Erna sett stefnuna á ađ ljúka náminu um jól 2018.

"Ég heyrđi vissulega efasemdaraddir, ađ ég ţyrfti ađ hafa mikinn sjálfsaga og skipulag til ţess ađ stunda námiđ međ ţessum hćtti.  Í byrjun vikunnar skipulegg ég námiđ og fyrirliggjandi verkefnaskil frá mánudegi til föstudags. Ađ jafnađi er ađ ég ađ lćra frá kl. 10 á morgnana til klukkan 17 virku dagana en ég reyni ađ taka mér frí um helgar. Enn sem komiđ hefur ţetta gengiđ mjög vel og samskiptin viđ kennarana hafa veriđ án hnökra. Ţau eru öll í gegnum Moodle eđa tölvupóst. Međ ţessum hćtti - ađ vera hér heima og hafa sjálf stjórn á náminu - gengur mér betur ađ halda vefjagigtinni í skefjum," segir Sigurlaug Erna.

Hluti af fjarnemum í VMA er í svokölluđum meistaraskóla – ţ.e. eru ađ taka viđbótarnám til iđnmeistara ađ loknu sveinsprófi í viđkomandi iđngrein. Einn ţeirra sem stundar slíkt meistaraskólanám í fjarnámi í VMA er Nils Magnússon tćknistjóri hjá BL en hann er bifvélavirki ađ mennt. Nils býr í Kópavogi og tók fyrri hluta meistaraskólans sl. haust í Tćkniskólanum í Reykjavík en af ţeirri ástćđu ađ Tćkniskólinn breytti náminu og tók upp nýja námsskrá ákvađ hann ađ skipta um skóla og innritađist í fjárnám í VMA sem styđst áfram viđ eldri námsskrá.

„Ef allt gengur ađ óskum er stefnan ađ ljúka náminu á ţessari önn. Vissulega er ţetta heilmikil viđbót viđ fulla daglega vinnu en međ góđri skipulagningu á ţetta vel ađ geta gengiđ. Ég reyni ađ skipuleggja námiđ ţannig ađ ég skipti verkefnaskilum í áföngunum niđur á daga. Ég nýti kvöldin eftir ađ börnin eru sofnuđ og laugardagana. Ég horfi á ţetta sem tímabundiđ en annasamt verkefni sem ég vonandi nć ađ ljúka á nokkrum mánuđum,“ segir Nils Magnússon.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00