Fara í efni  

Um 950 nemendur í dagskóla á vorönn

Um 950 nemendur í dagskóla á vorönn
Sem nćst 950 nemendur verđa í dagskóla á önninni.

Í dag hefst kennsla samkvćmt stundaskrá í VMA. Nemendur sem hafa ekki veriđ áđur í VMA eđa ekki veriđ í skólanum síđastliđin tvö ár eru bođađir á fund í M-01 kl. 10 í dag međ námsráđgjöfum.

Um 950 nemendur stunda nám í dagskóla á vorönn, sem eru eilítiđ fćrri en á haustönn 2019 en í samanburđi viđ vorönn 2019 eru fleiri nemendur á vorönn 2020.

Nám á vorönn verđur međ nokkuđ hefđbundnu sniđi í skólanum en ţó er rétt ađ nefna ađ á önninni hefja nýir hópar nám í pípulögnum og múrsmíđi og ţriđji bekkur í matreiđslu verđur einnig í bođi. Ţetta er í annađ skipti sem bođiđ verđur upp á ţriđja og  síđasta áfanga náms í matreiđslu í VMA, sem lýkur síđan međ sveinsprófi.

Í dag, 7. janúar, rennur út frestur til ađ sćkja um fjarnám í VMA á vorönn en kennsla hefst nk. mánudag, 13. janúar. Ađsókn hefur veriđ mikil í fjarnám í meistaraskólanum og er ţađ nú ţegar fullbókađ á vorönn. Hins vegar er hćgt ađ sćkja um ađra áfanga. Hér er yfirlit yfir ţá áfanga sem eru í bođi í fjarnámi á vorönn og hér er slóđ á umsókn um fjarnám.  


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00