Fara efni  

Um 77% nemenda VMA fr Akureyri og r Eyjafiri

Um 77% nemenda VMA fr Akureyri og r Eyjafiri
Sex af hverjum tu nemendum VMA eru fr Akureyri.

Eins og undanfarin r hefur Jhannes rnason, kennari vi VMA, greint tlulegar upplsingar um nemendur VMA nna haustnn. etta hefur hann gert mrg undanfarin r og v eru hr agengilegar frlegar upplsingar til samanburar fr linum rum.

Nna haustnn stunda 1126 nemendur nm dagskla VMA, ar af eru 694 karlar (61,6%) og 432 konur (38,4%). etta er nnast sama hlutfall milli kynja og sama tma fyrra en samanburi vi rin 2011-2014 hefur krlum hlutfallslega veri a fjlga sklanum r og fyrra.

Sem fyrr hallar kynin nokkrum deildum sklans. annig eru 98% nemenda sjkraliabraut konur og 96% hrsnyrtiin en hins vegar snst dmi vi mlminaargreinum, vlstjrn, rafvirkjun, byggingagreinum og bifvlavirkjun. Smuleiis er mikill meirihluti nemenda rtta- og lheilsubraut karlar en hins vegar eru meira en tveir af hverjum remur nemendum listnmsbraut konur. bknmsbrautunum, flagsfrabraut og nttrufribraut, er hlutfall kynjanna nokku jafnt.

Mikill meirihluti nemenda VMA kemur fr Akureyri og ngrannabyggum Eyjafiri ea rsklega 77%. ar af eru um 60% nemenda VMA fr Akureyri, 26% noran Glerrr og 34% sunnan Glerr. Um 8% nemenda koma r ingeyjarsslum og tp 7% af Norurlandi vestra (a Siglufiri undanskildum).


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.