Fara í efni  

Úlfur Logason í Landanum

Úlfur Logason í Landanum
Úlfur Logason, nemi á listnámsbraut VMA.

Í gærkvöld ræddi Þórgunnur Oddsdóttir við Úlf Logason, nemenda á listnámsbraut VMA, í Landanum á RÚV um myndlist og þau myndverk sem hann er að fást við. Úlfur hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir hversu þroskaður hann er orðinn í myndlistinni, þrátt fyrir ungan aldur. Hér má sjá viðtalið í Landanum.


Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.