Fara í efni  

Tvö gull og eitt silfur til VMA í Flensborgarhlaupinu

Tvö gull og eitt silfur til VMA í Flensborgarhlaupinu
Međ gull og silfur. Anna Berglind, Adele og Helgi.

Fríđur flokkur nemenda og kennara frá VMA hélt suđur yfir heiđar í gćrmorgun og tók ţátt í árlegu Flensborgarhlaupi í Hafnarfirđi síđdegis í gćr. Ţađ er orđinn árviss viđburđur ađ efnt sé til hópferđar suđur til ţess ađ taka ţátt í hlaupinu og ađ ţessu sinni tóku 26 fulltrúar VMA ţátt í hlaupinu. Hópurinn fór suđur í rútu og undir stýri var Hildur Salína Ćvarsdóttir, kennari í hársnyrtiiđn, rútubílstjóri og leiđsögumađur!

Ţátttaka í hlaupinu var liđur í lýđheilsuviku í VMA ţessa viku. Hópurinn gisti í Flensborgarskóla í nótt og er vćntanlegur norđur í dag.

Ţrjár vegalengdir voru í bođi; 3, 5 og 10 km. Anna Berglind Pálmadóttir, enskukennari í VMA, vann til gullverđlauna í kvennaflokki í 10 km, Helgi Már Kjartansson sigrađi 10 km í flokki 17 ára og yngri og Adele Galegue varđ í öđru sćti í 10 km í flokki 17 ára og yngri.

Hér má sjá tíma allra ţátttakenda í Flensborgarhlaupinu 2019.

Valgerđur Dögg Jónsdóttir kennari var međ myndavélina á lofti í Hafnarfirđi og tók ţessar myndir.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00