Fara í efni  

Tveir nauđalíkir í bakstri

Tveir nauđalíkir í bakstri
Tvíburarnir Gunnar Skírnir (t.v.) og Sćmundur.

Gunnar Skírnir og Sćmundur Brynjólfssynir eru tvíburabrćđur frá Akureyri – á sextánda ári. Byrjuđu í VMA núna í haust og eru báđir í grunnnámi matvćla- og ferđamálagreina. Ţeir segjast – í ţađ minnsta sem stendur – hafa augastađ á ađ lćra framreiđslu – ţjóninn.

Ekki verđur annađ sagt en ađ ţeir brćđur séu líkir. Segja ţó ađ ţeir séu ekki eineggja – nokkuđ sem ţeir rifja upp ađ líffrćđikennari ţeirra í grunnskóla hafi hreinlega ekki trúađ og ţeir ţurft ađ sýna honum gögn sem sönnuđu ţeirra mál!

Brćđurnir segja ađ ţađ vefjist fyrir mörgum ađ ţekkja ţá í sundur en eins og annar ţeirra sagđi; „röddin greinir okkur stundum í sundur.“ Ţeir segjast vera samrýmdir ţó stundum hafi ţeir rifist smá ţegar ţeir voru yngri. Og áhugamálin eru og hafa veriđ svipuđ hjá ţeim. Sem börn og unglingar voru ţeir mikiđ í fimleikum en ćfa ekki lengur.

Vegna ţess hversu líkir brćđurnir eru segjast ţeir ađspurđir örugglega geta siglt undir fölsku flaggi – m.a. međ ţví ađ gefa upp rangt nafn – en ţeir hafi ţó ekki látiđ á ţađ reyna!

Ţađ var mikiđ um ađ vera ţegar litiđ var inn á matvćlabrautina á dögunum. Ţeir brćđur voru í hópi sem ţennan dag fékk ţađ verkefni ađ baka möffins og gerbollur. Eins og vera ber er margt sem ţarf ađ lćra í eldamennsku og bakstri og einnig fá nemendur ţjálfun í framreiđslu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00