Fara í efni  

Tvćr tillögur frá Ţórdunu samţykktar á SÍF-ţingi

Tvćr tillögur frá Ţórdunu samţykktar á SÍF-ţingi
Önnur tillagna Ţórdunu tengist Söngkeppninni.

Fimm stjórnarmenn Ţórdunu – nemendafélags VMA sátu um liđna helgi ársţing SÍF – Sambands íslenskra framhaldsskóla og lögđu ţar fram tvćr tillögur sem báđar hlutu brautargengi. Önnur tillagan tengdist Söngkeppni framhaldsskólanna og hin tengdist verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli.

Fulltrúar Ţórdunu lögđu ţá tillögu fyrir SÍF-ţingiđ um helgina ađ sambandiđ myndi vinna ađ ţví ađ Söngkeppni framhaldskólanna verđi flutt á ný norđur yfir heiđar og hún verđi haldin á Akureyri nćsta vor. Tillagan var samţykkt á ţinginu og var stjórn SÍF faliđ ađ fylgja málinu eftir. Ţađ á síđan eftir ađ koma í ljós hver niđurstađa málsins verđur.

Í hinni tillögunni sem ţingfulltrúar frá Ţórdunu lögđu fram og var samţykkt er SÍF faliđ ađ vinna ađ ţví ađ verkefniđ Heilsueflandi framhaldsskóli verđi endurskođađ međ ţađ ađ leiđarljósi ađ taka í burtu bođ og bönn úr verkefninu. Ţannig vćri stuđlađ ađ ţví ađ framhaldsskólanemendur hafi meira val en nú er.

Stefán Jón Pétursson, formađur Ţórdunu, segir ađ vissulega hafi skapast töluverđ umrćđa um báđar tillögurnar og skođanir hafi veriđ skiptar. Hins vegar hafi meirihluti ţingfulltrúa stutt báđar tillögurnar og stjórn SÍF, sem var kjörin á ţinginu, hafi veriđ faliđ ađ fylgja ţeim eftir.

Trúlega er ţađ svo ađ mikill meirihluti nemenda veit ekki fyrir hvađ Samband íslenskra framhaldsskóla stendur. Ţví er rétt ađ nefna ađ framhaldsskólanemendur geta leitađ til sambandsins ef ţeim finnst vera brotiđ á hagsmunum sínum innan framhaldskólanna og lćtur SÍF ţá til sín taka.  Nánari upplýsingar um SÍF er ađ finna á heimasíđu sambandins. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00