Fara efni  

Tvr tillgur fr rdunu samykktar SF-ingi

Tvr tillgur fr rdunu samykktar  SF-ingi
nnur tillagna rdunu tengist Sngkeppninni.

Fimm stjrnarmenn rdunu nemendaflags VMA stu um lina helgi rsing SF Sambands slenskra framhaldsskla og lgu ar fram tvr tillgur sem bar hlutu brautargengi. nnur tillagan tengdist Sngkeppni framhaldssklanna og hin tengdist verkefninu Heilsueflandi framhaldsskli.

Fulltrar rdunu lgu tillgu fyrir SF-ingi um helgina a sambandi myndi vinna a v a Sngkeppni framhaldsklanna veri flutt n norur yfir heiar og hn veri haldin Akureyri nsta vor. Tillagan var samykkt inginu og var stjrn SF fali a fylgja mlinu eftir. a san eftir a koma ljs hver niurstaa mlsins verur.

hinni tillgunni sem ingfulltrar fr rdunu lgu fram og var samykkt er SF fali a vinna a v a verkefni Heilsueflandi framhaldsskli veri endurskoa me a a leiarljsi a taka burtu bo og bnn r verkefninu. annig vri stula a v a framhaldssklanemendur hafi meira val en n er.

Stefn Jn Ptursson, formaur rdunu, segir a vissulega hafi skapast tluver umra um bar tillgurnar og skoanir hafi veri skiptar. Hins vegar hafi meirihluti ingfulltra stutt bar tillgurnar og stjrn SF, sem var kjrin inginu, hafi veri fali a fylgja eim eftir.

Trlega er a svo a mikill meirihluti nemenda veit ekki fyrir hva Samband slenskra framhaldsskla stendur. v er rtt a nefna a framhaldssklanemendur geta leita til sambandsins ef eim finnst vera broti hagsmunum snum innan framhaldsklanna og ltur SF til sn taka. Nnari upplsingar um SF er a finna heimasu sambandins.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.