Fara í efni

Truflanir á netsambandi - fjöldapóstar og sms sendingar

Vegna truflana á netsambandi urðu þau mistök að Inna sendi út 12 sms og 12 tölvupósta á hvern nemanda skólans og forráðamenn. Beðist er velvirðingar á þessu.