Fara efni  

Tnlistin er kvei afdrep

Tnlistin er kvei afdrep
rn Smri Jnsson sviinu Hofi. Mynd: Hilmar F

Sturtuhausnum Sngkeppni VMA fyrr essum mnui vakti framlag Arnar Smra Jnssonar verskuldaa athygli. Hann var eini flytjandinn sem flutti frumsami lag keppninni. Lagi nefndi hann Wait og samdi hann a bi lag og texta - minningu afa sns sem lst sl. sumar.

rn Smri segir a tilviljun ein hafi ri v a hann flutti lag sitt me eigin hljmsveit sviinu Hofi. Nokkrum dgum fyrir keppnina hafi hann hitt a mli kunningja sinn, trommarann Val Frey, sem framhaldinu hafi ha ara tvo hljfraleikara, Jel rn gtar og Viktor Mna bassa, og smm saman hafi mlin rast annig a kvei var a eir remenningar myndu flytja lagi me honum keppninni. Allir eru eir nemendur VMA.

rn Smri er Hnvetningur, fr bnum Stra-Brfelli. Hann segist lengi hafa haft huga tnlist, snum tma hafi hann lrt pan Hnavallaskla og sar undirstuna gtar og fljtlega eftir a, egar hann var 9. bekk, hafi hann byrja a leika sr vi a semja stef. Hann segir a tluvert s um tnlistargen fjlskyldunni, t.d. s Jn fair hans Karlakr Blstaarhlarhrepps sem sigrai krakeppninn St 2 nveri.

a m kannski ora a svo a tnlistin s fyrir mig kvei afdrep. g leita hana egar g arf v a halda. Stundum fr gtarinn a vera frii marga daga r en san grp g hann og eitthva verur til. g slatta af lgum sem g hef svo sem ekkert unni frekar me enda er tluvert drt a f tma stdi. Hins vegar kveikti essi samvinna vi Val Frey, Jel rn og Viktar Mna kveinn neista hj mr a halda fram essari braut og niurstaan verur sennilega s a vi munum vinna saman meira efni nstu nn og taka upp, segir rn Smri.

Hann er nna annarlok a ljka grunnnmi listnmsbrautar og eftir ramt fer hann textlsvi listnmsbrautar. Brautin hefur veri mrku, hann stefnir fatahnnun. g neita v ekki a g hef haft tluveran huga ftum og tsku en egar g hugsa til baka var a hreinlega ekki tilfelli egar g var ttunda bekk grunnskla. var g venjulegi gaurinn, gekk um hettupeysu og var smu ftunum dgum saman. En etta hefur breyst. svo a g s sjlfur ekkert upptekinn af v a kla mig upp njustu tsku fylgist g gtlega me tskustraumunum og set mig inn a njasta fatahnnun. Mr finnst etta mjg hugavert svi og v kva g a hella mr etta nm. Fatahnnun og tnlistarskpun er fn blanda, segir rn Smri Jnsson.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.