Fara efni  

Tnelskur vlstjrnarnemi fullu flagslfinu

Tnelskur vlstjrnarnemi  fullu  flagslfinu
Valur Freyr Sveinsson.

Valur Freyr Sveinsson er nemandi vlstjrn VMA og tnlistarhugamaur. Hann er einnig eignastjri stjrn nemendaflagsins rdunu og forsvari fyrir rym tnlistarflag VMA. Sstlii vor efndi rymur til tnlistarkvlds Gryfjunni og rijudaginn 3. desember verur efnt til jlatnlistarkvlds Gryfjunni ar sem, eins og nafni gefur til kynna, jlatnlist verur ndvegi. Hljmsveitin sem mun spila tnlistarkvldinu hefur egar veri myndu og er hn byrju a stilla saman strengi. Hn vill f til lis vi sig sngvara sem hafa hugmyndir um jlalg sem eir vilja flytja tnlistarkvldinu. Bi er a auglsa eftir sngvurum sj hr.

Valur Freyr, sem spilar gtar VMA-bandinu, ltur bjrtum augum til jlatnleikanna Gryfjunni og vill hvetja sngvara sem hafa huga a vera me a skja um tttku sem fyrst.

Jlatnleikarnir vera einskonar upphitun fyrir Sturtuhausinn v tlunin er a essi sama hljmsveit spili undir Sturtuhausnum sngkeppni VMA eftir ramt. Einnig er anna tnlistarkvld dagskrnni sari hluta vorannar, ekki svipa og tnlistarkvldi sl. vor.

Valur Freyr er Svarfdlingur, fddur 1998, og hf nm VMA hausti 2014. Hann fr grunndeild mlminaar san fram vlstjrn. g fr grunndeildina snum tma n ess a vita nkvmlega hva mig langai til ess a gera framhaldinu. a eina sem g var me hreinu var hugi minn blum og vlum og g var me bifvlavirkjun huga. En egar g fr a skoa mli betur taldi g a starfsmguleikarnir vru meiri me v a fara vlstjrn. etta er krefjandi nm en mjg hugavert. Samkvmt uppsetningu nmsins er g kominn fjra r af fimm en nna er g ekki fullu nmi sklanum enda er g einnig a vinna Slippnum sem vlvirkjanemi. g vann einnig me sklanum sasta vetur og var fullu starfi sl. sumar. g hef egar loki vlvirkjanminu sem hluta af vlstjrnarnminu og egar g hef loki smijutmanum get g teki sveinsprf vlvirkjun og a hyggst g gera og framhaldinu er plani a ljka vlstjrnarnminu lka, segir Valur Freyr.

Sem fyrr segir er Valur tnlistarhugamaur og spilar gtar og einnig hefur hann reyndar gripi trommurnar. Og ekki ng me a, hann syngur fyrsta tenr Karlakr Eyjafjarar. Hann kann sngnum vel og segir gaman a taka tt flagsskap sem essum, svo a flestir krflagarnir su tluvert miki eldri.Vi erum fjrir strkar krnum mnum aldri, annig a etta eru ekki bara gamlir karlar, segir Valur og hlr.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.