Fara efni  

Tmt vesen Ketilhsinu

Tmt vesen  Ketilhsinu
Sning listnmsnema ber heiti Tmt vesen.

Vi lok hverrar annar hefur veri fastur liur a nemendur listnms- og hnnunarbraut VMA sni lokaverkefni sn sningu Listasafninu Akureyri. Vegna Covid 19 faraldursins var ekki unnt a halda sningu vi lok vorannar en kvei ess sta a efna til sningar vi lok essarar annar ar sem lokaverkefni nemenda vornn 2020 og haustnn 2020 yru til snis.

Vitanlega var ekki vita hvort unnt yri a halda sninguna nna undir lok nvember, eins og venja er til, vegna vissu um run veirufaraldursins. ess var vnst a unnt yri a hafa sninguna opna fyrir almenning en vegna ngildandi sttvarnareglna er ljst a af v getur ekki ori.

Engu a sur var sningin sett upp Ketilhsinu og nafn hennar vel vi Tmt vesen. sningunni sna nemendur fjlbreytta list sna. Hver og einn eirra nemenda sem eiga verk sniungunni m bja snum nnustu a sj sninguna, innan eirra marka sem sttvarnareglur kvea um.

Eftirtaldir nemendur eiga verk sningunni:

orsteinn Viar Hannesson
Titill: Maur er og maur skal vera.
Efni: Hnsnanet og nlon dft lm.
Um verkefni: Maur mijum bardaga tilverunnar. Hann berst af llum lfs og slar krftum fyrir a sem hann trir og finnur tilgang sinn daglegu barttu sinni vi lfi.

Mara Helena Mazul
Titill: Engillinn okkar
Efni: Ljsmyndir prentaar unna pltu.
Um verki: Ljsmyndasning sem g geri til minningar um besta og fallegasta hund heimi.

Sigrur Bjrk Hafsta
Titill: Rssbaninn.
Efni: Akrl striga.
Um verki: Myndirnar tlka msar gilegar tilfinningar sem senda horfandann nokkurs konar tilfinningarssbana.

Brynjar Mar Gumundsson
Titill: Urur, Verandi og Skuld
Efni: Akrl striga

Agnes Sara Inglfsdttir
Titill: ljsi konungs
Efni: Alcohol based pennar/tsslitir me hvtum gelpenna pappr.
Um verki: Verki var byggt kringum gullrammann sem g valdi alveg fyrst og byggi san umhverfi kring og s san myndefni sjlft fyrir mr. Concept-i af myndinni er byggt v a etta lti t eins og gamalt verk sem myndi hanga veiikofa 1850-1930.tfrt me ungum stl og ekki a vera realismi.

Viktor Hugi Jlusson
Titill: Change.
Efni: Tnlistarmyndband.
Um verki: Snir mann sem er a leita a betri sta (utopiu).

Gun Birta Plsdttir
Titill: Vindfari.
Efni: Akrl striga.
Um verki: Verki mitt er hvtur, fjaraur dreki a fljga yfir skin og sjinn. a sem g vildi sna me mlverkinu er fli og frelsi.g vildi hafa a eins og srt fljgandifyrir ofan og horfir svo niur.

Kentwald Genesis Rico Capin
Titill: Hvslandi stjrnur.
Efni: Akríl á striga.
Um verki: Verkefni mitt er mjög innblási af impressionisma og listastíl Naohisa Inoue. Verki er tilraun til a tjá tilfinninguna fyrir ruleysi.

Andri Rsinberg Antonsson
Titill: Hugsun draumi.
Efni: Jrn, tr og steypa
Um verki: Verkefni mitt var a nota allt sem er umhverfi mnu eins og jrn, steypa og tr. g reyndi a nota sem minnstan pening verki. egar g kva a gera etta verk kom a til mn draumi, hvaa form g tti a nota og hvaa efni. egar g san byrjai verkinu bttust nokkrir hlutir vi sem hjlpuu v mjg miki.

Arnds Eva
Titill: Hra.
Efni: Ljsmyndir.
Um verki: Hra er or sem flest allar stelpur hafa veri kallaar einhvern tmann vinni. Hra er misnota or sem er nota vitlausri ingu. g ekki skili a vera kllu hra fyrir hvernig g ber mig ea hverskonar myndir g tek af lkamanum MNUM! g ekki skili a vera kllu hra fyrir kvaranir mnar og g ekki skili a vera kllu hra vegna afbrisemi fr rum, v ekki myndir segja etta vi karlmann!

Gunnar Bjrn lafsson
Titill: rstir.
Efni: Vatnslitur pappr.
Um verki: Plingin mn essum myndum var a gera verk sem hfu ema tr og rstirnar.

Sley Dgg Mikaelsdttir
Titill: Leiist/Bored.
Efni: Teiknimynd og innsetning.
Um verki: Verki er stutt "animation" sem snir draumaheiminn sem maur fer a hugsa um egar manni leiist og fer a teikna.

-----

Af framangreindum nemendum ljka Arnds Eva, Andri Rsinberg, Kentwald Genesis, Sley Dgg og Gunnar Bjrn nmi snu nna desember en sl. vor tskrifuust orsteinn Viar, Mara Helena, Sigrur Bjrk, Brynjar Mar, Agnes Sara, Viktor Hugi og Gun Birta.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.