Fara efni  

Tku tt Ungmennaingi Evrpusambandsins Strassborg

Tku tt  Ungmennaingi Evrpusambandsins  Strassborg
Sveinn Brimar og Hildur Helga sal Evrpuingsins

Fyrir viku san, fimmtudag sustu viku, fru tveir nemendur VMA, Sveinn Brimar Jnsson og Hildur Helga Logadttir, samt Valgeri Dgg Jnsdttur kennara og Hildi Fririksdttur, sem heldur utan um erlend samskipti VMA, Ungmennaing ESB Strassborg Frakklandi. Sklinn naut styrks til fararinnar sem var tengslum vi Erasmus samstarfsverkefni sem sklinn tekur n tt .

Fari var suur yfir heiar a loknum skla mivikudag liinni viku en fr Keflavk var flogi til Parsar a morgni fimmtudags og haldi rakleiis til Strassborgar lest. Strassborg er austur af Pars, rtt vi landamrin a skalandi. Sendinefnd VMA gisti tvr ntur Strassborg og san eina ntt Pars leiinni heim en komi var heim til Akureyrar aftur a kvldi sl. sunnudags.

Framangreint Erasmus verkefni sem VMA tekur n tt kallast VET 4 Change og tekur til nms dreifum byggum og hvernig skapa megi tkifri fyrir ungt flk ar. Fyrsti fundur verkefninu stendur yfir Frakklandi essa dagana. ar sem Ungmennaing Evrpusambandsins fr fram helgina fyrir ennan fyrsta fund var kvei a verja hluta styrkuppharinnar til verkefnisins til ess a senda fulltra tttakkulandanna Ungmennaingi Strassborg og gefa eim me v tkifri til ess a koma framfri rdd ungs flks sem br dreifum byggum.

Dagskr heimsknar Sveins Brimars, Hildar Helgu, Hildar Fririks og Valgerar Daggar til Strassborgar hfst sl. fstudag me v a ungmenni fr Rmenu, Frakklandi og slandi hittust og bru saman bkur snar. Samtali fr fram ensku. t r essum samrum komu rr herslupunktar sem ungmennin fr essum remur lndum komu framfri vi ingmann Evrpuinginu. eim var lg hersla jafnt agengi a nmi h bsetu, a tkifrin vru jfn h kyni og rija lagi a ungt flk hefi tkifri til ess a tj sig og hafa hrif samflaginu. Fulltrar landanna riggja kynntu essar herslur fyrir ingmanni Evrpuinginu (ingi er a hluta Strassborg og a hluta Brussel Belgu) og kom hlut Sveins Brimars a kynna fyrir honum mikilvgi ess a tryggja jafnt agengi a nmi h bsetu. Sveinn Brimar segir a essum efnum hafi veri teki dmi um Grmsey, ar sem grunnsklakennsla hefur lagst af og nemendur hafa v urft a fara land me fjlskyldum snum til ess a f lgbona menntun.

Eftir hdegi fstudag fru fulltrar VMA skounarfer Evrpuingi en hpunktur ferarinnar var san laugardag egar tkifri gafst til ess a taka tt mlstofu og viburum Ungmennaingi ESB. Umruefni var atvinna og menntun eftir covid-faraldurinn. Fulltrar fr Evrpuinginu hfu framsgu.

Sveinn Brimar og Hildur Helga eru sammla um a fer eirra til Strassborgar hafi veri mikil upplifun og eitthva sem au hefu alls ekki vilja missa af.

g get alveg viurkennt a a var svolti raunverulegt a vera arna essum stra fundarsal Evrpuingsins. etta var mjg frlegt og mikil upplifun og g er mjg akkltur fyrir a hafa fengi tkifri til ess a taka tt essu, segir Sveinn Brimar og btti vi a grmuskylda hafi veri essum opinberu byggingum og krafist hafi veri blusetningarvottors. a sama hafi gilt um veitingastai Frakklandi en egar gestir hafi sest til bors veitingastum s heimilt a taka niur grmuna.

neitanlega var maur svolti a stga t fyrir gindarammann me v a taka tt essu en etta var bara geggju upplifun, segir Hildur Helga Logadttir, en hn br Hrgrsveit og var nlega fengi til ess a taka tt ungmennari snu sveitarflagi.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.