Fara í efni  

Tímaritiđ 2020 er komiđ út

Tímaritiđ 2020 er komiđ út, en ađ útgáfu ţess standa iđn- og starfsnámsskólar á Íslandi. Tilgangur blađsins er ađ kynna og vekja athygli á fjölbreytni iđn- og starfsnáms en hćgt er ađ stunda slíkt nám í nćrri 60 greinum í 14 skólum víđs vegar um landiđ.

Nafn blađsins vísar í skýrt og mćlanlegt markmiđ skólanna sem er ađ 20% grunnskólanema skrái sig í iđn- eđa starfsnám frá og međ árinu 2020.

Blađiđ kemur nú út í 3. sinn, ţađ er prentađ í 13.000 eintökum og verđur ţví dreift til allra nemenda í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla. 

Forsíđumyndina tók Unnur Magna af nemendum sem eru ađ útskrifast af mismunandi brautum framhaldsskóla. Merkingin á bak viđ litina á húfunum er mismunandi. Hvítu húfuna nota stúdentar, vínrauđu húfuna nota iđnnemar, s.s. húsasmiđir og rafvirkjar og gráa húfan er fyrir ţá sem útskrifast af starfsbrautum, t.d. sjúkraliđar og félagsliđar. Allir nemendur sem innritast á iđn- og starfsnámsbrautir eiga ţess kost ađ ljúka stúdentsprófi samhliđa.

2020 er jafnframt hćgt ađ skođa rafrćnt.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00