Fara í efni  

Ţrymur - tónlistarfélag VMA međ tónleika í Gryfjunni í kvöld

Ţrymur - tónlistarfélag VMA međ tónleika í Gryfjunni í kvöld
Áhugaverđ tónleikadagskrá í Gryfjunni í kvöld.

Í kvöld kl. 20:00 heldur Ţrymur – tónlistarfélag VMA – sína fyrstu tónleika í Gryfjunni. Á tónleikunum kemur fram hćfileikafólk í tónlist af ýmsum toga í VMA. Frítt verđur inn á tónleikana en fólk getur keypt sér hressingu í sjoppu á vegum Ţórdunu. Húsiđ verđur opnađ kl. 19:30.

Ţrymur var settur á stofn sl. haust en tónleikarnir í kvöld eru fyrsta stóra verkefni félagsins. Ađ stofnun ţess stóđu Ingimar Atli Knútsson, Haukur Sindri Karlsson og Friđrik Páll Haraldsson.Félagiđ hefur ađ markmiđi ađ efla tónlistarlíf í skólanum og virkja ţá tónlistarhćfileika sem vitađ er ađ fjöldi nemenda býr yfir.

Á tónleikunum í kvöld koma fram Ari Rúnar Gunnarsson, Arndís Eva, Embla Sól Pálsdóttir, Karólína Rún Helgadóttir, Kristján Guđni Jónsson, Lúđvík Ragnar Friđriksson, Magnús Gunnar, Sindri Snćr Konráđsson, Sćrún Elma Jakobsdóttir, Unnur Eyrún og Örn Smári Jónsson. Ţessir nemendur hafa látiđ ljós sitt skína í Sturtuhausnum – Söngkeppni VMA og/uppfćrslum Leikfélags VMA.

Í hljómsveit kvöldsins verđa Jóhannes Stefánsson á gítar, Haukur Sindri Karlsson á píanó/trommur, Pétur Guđjónsson á trommur/píanó og Stu Ness á bassa. Wolfgang Frosti Sahr mun einnig spila á saxofón.

Freysteinn Sverrisson og Steinar Logi verđa kynnar kvöldsins.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00