Fara í efni  

Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu

Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu
Guđbjörg Ţóra Stefánsdóttir

Ţriđjudaginn 1. október kl. 17-17.40 heldur Guđbjörg Ţóra Stefánsdóttir, nemi í fatahönnun, Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Hvađ nú? Í fyrirlestrinum mun hún fjalla um Central Saint Martins í London ţar sem hún stundar nám um ţessar mundir, fjölbreytileika skólans og viđmiđ hans um sjálfbćrni og framtíđ fatahönnunar.

Guđbjörg Ţóra Stefánsdóttir útskrifađist frá hönnunar- og textílbraut VMA og stundar nú nám í fatahönnun međ áherslu á prent í Central Saint Martins í London. Síđasta ár hefur hún veriđ í starfsnámi hjá Versace, Marc Jacobs og Chanel. Guđbjörg Ţóra leggur mikla áherslu á sjálfbćrni í sinni vinnu og leitar leiđa til ţess ađ rannsaka ný efni og textílađferđir sem henta framtíđinni og eru ekki mengandi fyrir umhverfiđ.

Ţriđjudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Gilfélagsins, Verkmenntaskólans á Akureyri, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri. Á međal annarra fyrirlesara vetrarins eru Halldóra Helgadóttir, myndlistarkona, Arndís Bergsdóttir, safnafrćđingur, Natalie Saccu de Franchi, kvikmyndagerđarkona og Matt Armstrong myndlistarmađur.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00