Fara í efni

Þriðjudagsfyrirlestri frestað

Fyrirlestrinum í Ketilhúsinu hefur verið frestað.
Fyrirlestrinum í Ketilhúsinu hefur verið frestað.

Seinnipartinn í dag átti að vera vikulegur þriðjudagsfyrirlestur í Ketilhúsinu en af honum verður ekki vegna hertra fjöldatakmarkana í yfirstandandi kórónuveirufaraldri sem tóku gildi í gær. Fyrirlesari dagsins átti að vera Sunna Svavarsdóttir, myndlistarmaður, en fyrirlestri hennar hefur verið frestað til 10. nóvember nk.

Að þriðjuagsfyrirlestrunum standa VMA, Listasafnið á Akureyri, Gilfélagið og Myndlistarfélagið á Akureyri.