Fara í efni  

Fimm ţreyttu sveinspróf í vélvirkjun

Fimm ţreyttu sveinspróf í vélvirkjun
Ţátttakendur í sveinsprófinu og Árni Árnason t.v.

Um liđna helgi var sveinspróf í vélvirkjun í húsnćđi málmiđnbrautar VMA. Fimm ţreyttu prófiđ ađ ţessu sinni og hafa flestir ţeirra numiđ vélvirkjun í VMA. Fulltrúi Iđunar frćđsluseturs og prófdómari var Árni Árnason (lengst til vinstri á međf. mynd).

Fyrsti hluti prófsins, sem var sl. föstudag, var skriflegur en seinni tvo dagana var verklegi hluti sveinprófsins. Verklegi hlutinn skiptist í smíđaverkefni, bilanaleitarverkefni, slitmćlingaverkefni og suđuverkefni. Viđ mat til einkunnar er hver ţáttur metinn fyrir sig og ţurfa próftakar ađ standast alla ţćtti prófsins. Ţađ gildir einnig um frágang smíđaverkefnis og vinnuhrađa viđ smíđaverkefniđ. Hér eru frekari upplýsingar um prófiđ.

Hörđur Óskarsson, brautarstjóri málmiđngreina í VMA, kynnti próftökum vélbúnađinn í VMA í upphafi prófsins. Hann gaf ţeim einnig nýbakađar vöfflur og tók ţessar myndir.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00