Fara í efni  

Ţreyttu sveinspróf í málaraiđn

Ţreyttu sveinspróf í málaraiđn
Vandvirkni í sveinsprófi.
Frá ţví sl. haust hafa níu nemendur veriđ í lotunámi í málaraiđn hjá Snorra Guđvarđssyni málarameistara á Akureyri. Allir hafa nemendurnir unniđ árum saman í sínu fagi en međ raunfćrnimati fengu ţeir starfsreynslu sína viđurkennda til náms og sóttu síđan lotunám á liđnum vetri. Punkturinn yfir i-iđ var síđan sveinspróf sem nemendur ţreyttu í liđinni viku og var prófiđ síđan metiđ í dag af prófdómurum. 
Sveinsprófiđ var bćđi bóklegt og verklegt. Verklegi hlutinn fólst m.a. í ţví ađ blanda liti, pensillakka hurđ og gólflista, leturgerđ og skreytingu. Ţessar myndir voru teknar í gćr á síđasta degi sveinsprófsins.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00