Fara í efni  

Ţreyta sveinspróf í stálsmíđi

Ţreyta sveinspróf í stálsmíđi
Ţessir fimm glíma viđ sveinspróf í stálsmíđi.

Í dag lýkur í VMA sveinsprófi í stálsmíđi og ţreyta ţađ ađ ţessu sinni fimm verđandi stálsmiđir. Prófiđ hófst sl. miđvikudag međ skriflegu prófi og teikniprófi og í gćr og dag er verklegt próf.

Sveinsprófi í stálsmíđi er skipt upp í fimm ţćtti: skriflegt próf, teikniverkefni, smíđaverkefni, suđuverkefni, frágang smíđaverkefnis og vinnuhrađa viđ smíđaverkefniđ. Hver ţáttur er metinn sérstaklega. Próftaki ţarf ađ standast í öllum ţáttum prófsins til ađ ljúka sveinsprófinu.

Skriflegt próf og teiknipróf
Skriflega prófiđ vegur 25% í lokaeinkunn sveinsprófsins. Prófađ var í öryggisatriđum, rafsuđuţráđum, logskurđi og iđnreikningi. Gefin er sérstök einkunn fyrir gerđ teikningar er vegur 10% af heild sveinsprófsins.

Smíđaverkefni
Í smíđaverkefninu er prófađ í međferđ handverkfćra, mćlitćkja, lestur teikninga og vélavinnu.. Smíđaeinkunnin vegur 25% af lokaeinkunn prófs.

Málmsuđuverkefni
Prófađ er í flestum algengum suđuađferđum á járni, og ryđfríu stáli. Einkunn í suđuverkefni vegur 25% af lokaeinkunn prófs.

Frágangur
Frágangur og útlit verkefnanna vegur 7% af lokaeinkunn prófs.

Vinnuhrađi
Gefiđ er fyrir vinnuhrađa. Vinnuhrađa einkunnin metin ţannig ađ ţeir nemendur sem fá 6,5 eđa hćrra fyrir smíđaverkefniđ hafa möguleiká ađ fá hćrri einkunn en 5 í vinnuhrađa. Einkunn fyrir vinnuhrađa vegur 8% í lokaeinkunn.

----

Á međfylgjandi mynd sem Hörđur Óskarsson tók eru piltarnir fimm sem ţreyta sveinspróf í stálsmíđi í VMA ađ ţessu sinni. Aftari röđ frá vinstri: Haukur Fannar Möller, André Sandö og Einir Ţór Kjartansson. Fremri röđ frá vinstri: Pétur Wilhelm Jóhannsson og Gunnar Karl Guđjónsson. Fjórir piltanna, Haukur Fannar, André, Einir Ţór og Gunnar Karl, stunduđu nám sitt í VMA en Pétur Wilhelm tók nám sitt syđra.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00