Fara í efni  

Ţórduna selur skólapeysur

Ţórduna selur skólapeysur
Hin nýja VMA-skólapeysa.
Nemendafélagiđ Ţórduna hefur til sölu fínar VMA-skólapeysur - merktar hettupeysur. Í dag, ţriđjudaginn 26. febrúar, og nk. fimmtudag, 28. febrúar, verđa fulltrúar Ţórdunu međ peysur í Gryfjunni milli kl. 08:15 og 16:10 ţar sem áhugasömum gefst kostur á ađ skođa ţćr, máta og panta. 
 
Ţórdunufélagar fá peysuna á kr. 3.500 (ath. ađ framvísa ţarf skólaskírteini) en fyrir ađra kostar hún 4.500 krónur. 
 
Peysuna ber ađ greiđa á stađnum og verđa fulltrúar Ţórdunu međ posa í Gryfjunni.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00