Fara í efni  

Ţjálfa réttu handbrögđin í úrbeiningu fyrir sveinspróf

Ţjálfa réttu handbrögđin í úrbeiningu fyrir sveinspróf
Nemendur spreyta sig á úrbeiningu lambalćra.

Núna á vorönn hefur hópur nemenda veriđ í ţriđja og síđasta bekk í matreiđslu og undirbúa sig kappsamlega fyrir sveinspróf í matreiđslu sem verđur 26. og 27. maí nk. í VMA. Vegna samkomubannsins frá og međ 16. mars sl. varđ hlé á námi hinna verđandi matreiđslumanna en frá og međ 4. maí sl. komu ţeir aftur í skólann í verklega ţjálfun og nú er allt kapp lagt á ađ vinna upp ţann tíma sem tapađist í samkomubanninu og undirbúa nemendur sem allra best fyrir sveinsprófiđ.

Einn af ţeim ţáttum sem nemendur eru prófađir í sveinsprófi er úrbeining. Í vetur var ţeim bođiđ til kynningar á úrbeiningu hjá kjötvinnslufyrirtćkinu Kjarnafćđi, sem hefur stutt dyggilega viđ starfsemi matvćlabrautar VMA, og í liđinni viku fćrđi Kjarnafćđi deildinni ađ gjöf lambalćri til ţess ađ nemendur gćtu ţjálfađ sig í ađ úrbeina ţau. Ekki nóg međ ţađ, Rúnar Ingi Guđjónsson, lćrđur kjötiđnađarmađur og gćđafulltrúi Kjarnafćđi, kom í skólann og kenndi nemendum réttu handbrögđin viđ úrbeininguna.

Ari Hallgrímsson, brautarstjóri matvćlabrautar, tók ţessar myndir í úrbeiningarkennslustund Rúnars Inga.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00