Fara í efni  

Ţetta kemur öllum viđ!

Ţetta kemur öllum viđ!
Hekla Sólbjörg međ hljóđnemann í Gryfjunni.

„Ţetta kemur öllum viđ og mér finnst ađ allir framhaldsskólanemar ćttu ađ lćra eitthvađ um ţessi mál,“ segir Hekla Sólbjörg Gunnarsdóttir, sem ásamt samnemendum sínum, Karli Jóhanni Sveinssyni, Maju Fiedler og Kristjönu Diljá Wium Sveinsdóttur, kynntu starfsemi Amnesty International í Gryfjunni í löngu frímínútunum í gćr.

Öll eru ţau í félagsfrćđiáfanga á ţriđja ţrepi á ţessari önn hjá Valgerđi Dögg Oddudóttur Jónsdóttur og Ţorsteini Kruger ţar sem fjallađ er um mannréttindi. Nemendur voru međ opna kynningu í M01 ţar sem mćttu um sextíu manns og einnig var áđurnefnd kynning í Gryfjunni á ţeim verkefnum sem Amnesty International vinnur nú ađ. 

Sigurbjörg M. Ţorsteinsdóttir er ein af nemendunum í ţessum félagsfrćđiáfanga. Hún tók saman eftirfarandi:

Viđ nemendur í Félagsfrćđiáfanganum FÉLA3ML05 viljum beita okkur fyrir réttlćti, ekki bara lesa og lćra um mannréttindi heldur ađ gera eitthvađ í málunum. Viđ erum ađ taka ţátt í herferđ međ Amnesty International. Herferđin kallast “Ţitt nafn bjargar lífi” og snýst hún um ađ fá eins margar undirskriftir og mögulegt er til ađ bjarga einstaklingum sem brotiđ hefur veriđ á. Ţađ eru 10 ungir einstaklingar sem eru í brennidepli ţetta áriđ og ţeir ţurfa hjálp okkar. Viđ getum lagt undirskrift okkar til, nafniđ okkar getur breytt lífi ţessa fólks.

Hér má lesa stuttar lýsingar á málefnum ţessara 10 ungu einstaklinga:

Yasaman Aryani storkađi lögum um höfuđslćđur í Íran međ ögrandi gjörningi. Yasaman og móđir hennar gengu međ háriđ óhuliđ um lestarvagn einungis ćtlađan konum og dreifđu hvítum blómum međal farţega. Yasaman var dćmd í 16 ára fangelsi í kjölfariđ.

Sarah Mardini og Seán Binder eiga yfir höfđi sér 25 ára fangelsisdóm fyrir ađ bjarga flóttafólki viđ strendur Grikklands. Ţau eru sökuđ um njósnir, smygl á fólki og ađ tilheyra glćpasamtökum.

Marinel Sumook Ubaldo lifđi af fellibylinn Yolanda sem reiđ yfir Filipseyjar í nóvember áriđ 2013. Marinel, fjölskylda hennar og ţúsundir annarra sem misstu heimili sín í fellibylnum ţurfa nćgilegt fćđi, vatn, húsnćđi, rafmagn og salernisstöđu.

Magai Matiop Ngong var 15 ára gagnfrćđaskólanemi ţegar hann var dćmdur til hengingar. Hann fékk ekki lögfrćđing sér til ađstođar fyrr en eftir réttarhöldin. Hann heldur í vonina um áfrýjun dauđadómsins og ađ halda skólagöngu sinni áfram.

José Adrián var á heimleiđ úr skólanum ţegar lögreglan réđst á hann og handtók. Hann var ađeins 14 ára. Lögregla lét José Ádrián hanga í handjárnum á lögreglustöđinni og barđi hann. Hann var fyrst leystur úr haldi eftir ađ foreldrar hans höfđu veriđ ţvingađir til ađ borga sekt.

Íbúar Grassy Narrows-samfélagsins urđu illa fyrir barđinu á kvikasilfurseitrun eftir ađ stjórnvöld á 7. áratugnum leyfđu verksmiđju ađ losa 10 tonn af úrgangi út í ána á svćđinu. Skađlegra áhrifa ţess á heilsu íbúanna gćtir enn í dag.

Ibrahim Ezz El-din rannsakar mannréttindabrot í Kaíró í Egyptalandi. Fjórir óeinkennisklćddir lögreglumenn umkringdu hann og handtóku í júní 2019. Fjölskylda Ibrahims hefur engar upplýsingar fengiđ um hvađ varđ um hann.

Nasu Abdulaziz berst fyrir rétti sínum til heimilis í Nígeríu. Vopnađir menn međ jarđýtur mćttu fyrirvaralaust inn í hverfiđ hans í Lagos áriđ 2017. Hús voru brennd og rifin, byssuskotum hleypt af og lífsviđurvćri íbúanna lagt í rúst.

Yiliyasijiang Reheman og kona hans Mairinisha Abuduaini áttu von á sínu öđru barni ţegar hann var numinn á brott af lögregluţjónum. Mairinisha telur ađ eiginmađur hennar sé á međal milljón múslima sem er haldiđ í leynilegum búđum í Kína.

Emil Ostrovko var 17 ára gamall ţegar hann var dćmdur í tíu ára fangelsi í Hvíta- Rússlandi. Hann var handtekinn viđ sendilsstörf áriđ 2018 en vinnuveitandi hans hafđi faliđ honum ađ afhenda pakka sem ađ hans sögn innihélt ađeins löglega reyktóbaksblöndu.

Viđ vonum ađ sem flestir taki ţátt og minnum á ţegar nemendur taka ţátt ađ muna ađ merkja viđ Verkmenntaskólann á Akureyri ţví viđ erum í keppni viđ ađra framhaldsskóla á landinu.

Ţitt nafn bjargar lífi.

-----

Hekla Sólbjörg hafđi orđ fyrir fjórmenningunum  á kynningunni í Gryfjunni og Maja Fiedler, sem er skiptinemi frá Ţýskalandi, kynnti máliđ á ensku. „Ţađ hefur veriđ mjög upplýsandi ađ lćra um ţessi mál og ţađ kemur í ljós ađ ţađ er ekki til ţađ land í heiminum sem ekki er á einhvern hátt brotiđ á mannréttindum fólks. Viđ ţurfum ţví stöđugt ađ vera á varđbergi og sofna aldrei á verđinum,“ segir Hekla Sólbjörg.

Ađ kynningunni lokinni voru nemendur hvattir til ađ taka upp símana sína, fara inn á heimasíđu Amnesty og skrá nöfn sín og leggja ţannig lóđ sín á vogarskálarnar til ţess ađ ţrýsta á stjórnvöld út um allan heim ađ láta samviskufanga lausa úr fangelsum. 

-----

Auk félagsfrćđiáfangans var fjallađ um ţetta sama mál í tíma í menningarlćsi og skrifuđu nemendur bréf til nokkurra framangreindra samviskufanga. Valgerđur Dögg kennari hvetur nemendur til ţess ađ skrifa fleiri slík bréf og segir velkomiđ ađ ţeir setji ţau í pósthólf sitt í skólanum.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00