Fara í efni

Þemavika um jafnrétti og kynheilbrigði

Áhugaverð dagskrá í þemaviku í VMA í þessari viku.
Áhugaverð dagskrá í þemaviku í VMA í þessari viku.

Í þessari viku er þemavika í VMA þar sem umfjöllunarefnið er jafnrétti og kynheilbrigði. Dagskrá vikunnar er eftirfarandi:

 

Mánudagur 1. nóvember

Skapandi smiðja á listnámsbraut - kynfæri mótuð í leir og/eða teiknuð
G-06 og G-07 kl. 09:50 – 11:00

Amnesty International – kynning og spjall
M-01 kl. 14:30

Sigga Dögg kynfræðingur – fyrirlestur fyrir nemendur VMA og MA
Gryfjan kl. 17:00

 

Þriðjudagur 2. nóvember

Jafnréttisáætlun o.fl. – fyrirlestur
M-01 – hádegið

Kynning á tveimur nýjum félögum í VMA – Hinsegin félaginu Heimdalli og Feministafélaginu Freyju
M-01 – kl. 13:10

Djúpið – frumsýning á stuttverki eftir Emblu Björk Hróadóttur í leikstjórn höfundar.
Sýnt í Gryfjunni kl. 11:10 fyrir nýnema í lífsleikni. 

 

Miðvikudagur 3. nóvember

Fyrirlestur um Aflið – samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi
B-04 kl. 08:30

Hinsegin Norðurland – kynning
M-01 – kl. 11:10

Hannesína Scheving, hjúkrunarfræðingur og kennari – fyrirlestur um kynsjúkdóma
M-01 – kl. 12:30

Hildur Friðriksdóttir – fyrirlestur um stafrænt ofbeldi
B-04 – kl. 13:10

Bjarmahlíð - starfsemi fyrir þolendur ofbeldis – kynning
B-04 - kl. 14:30

 

Fimmtudagur 4. nóvember

Kristjana Pálsdóttir og Urður María Sigurðardóttir kennarar með fyrirlestur um jákvæða sálfræði
B-04 kl. 09:50

Margrét Bergmann Tómasdóttir kennari - fyrirlestur sem ber yfirskriftina Taugsegin - aðeins um einhverfu  
M-01 kl. 11:10

Djúpið – sýning fyrir nýnema í lífsleikni á stuttverki eftir Emblu Björk Hróadóttur í leikstjórn höfundar.
Sýnt í Gryfjunni kl. 11:10 fyrir nemendur í lífsleikni 

Brugðið á leik í Kahoot – vinningar
Gryfjan – hádegið

Kynning á tveimur nýjum félögum í VMA – Hinsegin félaginu Heimdalli og Feministafélaginu Freyju
M-01 – kl. 13:10

Kristjana Pálsdóttir og Urður María Sigurðardóttir kennarar með fyrirlestur um jákvæða sálfræði
M-01 kl. 14:30

Bíókvöld – Sjoppa og pizza á staðnum
M-01 kl. 20:00

 

Föstudagur 5. nóvember

Hildur Friðriksdóttir – fyrirlestur um stafrænt ofbeldi og klámvæðingu
M-01 – kl. 08:30

Djúpið – sýning fyrir starfsfólk og nemendur VMA á stuttverki eftir Emblu Björk Hróadóttur í leikstjórn höfundar.
Gryfjan – kl. 12:45