Fara í efni

Þemavika 18.-22. febrúar

ÞEMAÐ verður jörðin, sjálfbærni og þættir tengdir henni; umhverfisvitund, endurvinnsla, umhverfismál, flokkun, umgengni.

Sjá heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun:

https://www.un.is/heimsmarkmidin/