Fara í efni  

Ţakklát fyrir ađ hafa komiđ til Íslands

Ţakklát fyrir ađ hafa komiđ til Íslands
Andrea Lísbet Rivera.

Andrea Lísbet Rivera býr međ fjölskyldu sinni á Grenivík en stundar nám í grunndeild málmiđnađar í VMA. Ađ grunndeildinni lokinni ćtlar hún ađ halda áfram námi í vélstjórn. Raunar er hún nú ţegar byrjuđ ađ taka nokkur vélstjórnarfög.

„Ég er fćdd í Hondúras í Miđ-Ameríku en flutti til Íslands međ mömmu ţegar ég var fjögurra ára gömul og hún giftist hér. Ég var í Grenivíkurskóla og ađ honum loknum fór ég í MA og tók ţar fyrsta áriđ en ákvađ ađ koma hingađ í VMA sl. haust.  Ég ćtlađi reyndar alltaf ađ koma hingađ í grunndeild málmiđnađar en bóklegu fögin sem ég tók í MA sl. vetur nýtast mér ágćtlega í náminu hér. Stjúppabbi minn er vélstjóri og afi gerđi út bát. Ţađ má ţví segja ađ ég hafi snemma fengiđ áhuga á ađ lćra eitthvađ í ţessa veru og ég sé ekki eftir ţví ađ hafa skráđ mig í ţetta nám, ţetta er mjög gagnlegt og skemmtilegt. Ţađ er svo mikils virđi ađ lćra ađ gera hlutina sjálf en vera ekki upp á ađra komin. Ţetta er krefjandi nám en ekki ţó eins erfitt og ég átti fyrirfram von á. Verklegu tímarnir eru mjög skemmtilegir og í augnablikinu finnst mér skemmtilegast ađ glíma viđ rafsuđuna. Ég er eina stelpan í ţessum hópi og mér finnst ţađ ekkert mál. Strákarnir eru mjög duglegir ađ hjálpa mér. Vinkonum mínum finnst svolítiđ fyndiđ ađ ég sé í ţessu námi en ég segi ţeim á móti ađ ţetta sé mjög gaman, ţćr ţurfi bara ađ prófa. Ţađ er leiđinlegt ađ ekki skuli fleiri stelpur fara í ţetta nám.“

Ţegar litiđ var inn í grunndeild málmiđnađar var hópurinn sem Andrea er í ađ ćfa sig í svokallađri hlífđargassuđu.

Auk íslenskunnar talar Andrea spćnsku, sem er tungumál fólks í Hondrúras, reiprennandi. Hún segist nokkrum sinnum hafa fariđ til Hondúras og hitt ćttingja sína ţar. Ţetta séu tvö ólík ţjóđfélög, í Hondúras sé stéttaskipting mjög áberandi og mikil fátćkt. Tćkifćri ungs fólks séu mun fleiri hér á landi og segist Andrea vera ţakklát fyrir ađ hafa flust til Íslands og fengiđ tćkifćri til ţess ađ ţroskast hér og afla sér menntunar.

Andrea býr á heimavist og kann ţví vel. Hún býr međ vinkonu sinni frá Siglufirđi í herbergi. Ţćr kynntust sl. vetur í 1. bekk í MA en báđar fćrđu ţćr sig upp í VMA sl. haust. „Ég reyni ađ skjótast heim um helgar ef ég get. Ég tek nokkrar vaktir međ skólanum á Subway og stundum eru ţćr um helgar,“ segir Andrea Lísbet Rivera


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00