Fara efni  

Textlnemendur og -kennarar fr VMA lei til rndheims

Textlnemendur og -kennarar fr VMA  lei til rndheims
Nemendur og kennarar VMA lei til rndheims.
Nstkomandi sunnudag fara sex textlnemendur rija og fjra ri listnmsbraut samt kennurunum Slveigu ru Jnsdttur og Sveinu Bjrk Jhannesdttur til rndheims Noregi ar sem hpurinn mun kynna sr sambrilegt nm framhaldssklanum Charlottenlund ar borg. Mjg gott samstarf hefur myndast milli VMA og Charlottenlund undanfarin r og hafa bi nemendur og kennarar fr bum sklum skipst heimsknum.
Ferin er styrkt af Erasmus og Nordplus og duga styrkirnir til ess a greia fyrir bi flug og gistingu rndheimi.
Hpsins bur spennandi vika v bi er a skipuleggja skemmtilega dagskr sem hefst strax mnudagsmorgun. Nemendur og kennarar fara sklann og taka ar tt sklastarfinu, sitja tma og fylgjast me hvernig kennslunni er htta.Einnig eru dagskrnni heimsknir textlvinnustofur rndheimi. Hpurinn er san vntanlegur heim a rmri viku liinni, fstudaginn 23. september.
Slveig ra Jnsdttir segir eftirvntingu hpnum, enda hugavert a kynnast v hvernig textlkennslunni s htta Noregi. Bi veri ferin n efa lrdmsrk fyrir nemendur og kennara. "Charlottenlund og VMA eru um margt lkir. Bir sklar eru me bi bknms- og verknmsdeildir og str eirra ekki svipu. etta er fyrst og fremst frbrt tkifri fyrir nemendur a kynnast einhverju nju snu fagi og g bind miklar vonir vi a a samstarf sem egar er komi milli sklanna geti haldi fram. Raunar eru textlnemendur og -kennarar fr Charlottenlund vntanlegir heimskn til okkar VMA nvember," segir Slveig ra.

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.