Fara efni  

Taka sveinsprf VMA

Taka sveinsprf  VMA
essir kappar glma vi sveinsprf stlsmi.
essa dagana eru samtmis haldin sveinsprf stlsmi og byggingagreinum VMA og Insklanum Hafnarfiri. Prfi er bi verklegt og skriflegt.

Þessa dagana eru samtímis haldin sveinspróf í stálsmíði og byggingagreinum í VMA og Iðnskólanum í Hafnarfirði. Prófið er bæði verklegt og skriflegt.

Hörður Óskarsson, brautarstjóri málmiðngreina í VMA, segir afar ánægjulegt hversu margir séu nú að þreyta sveinspróf í stálsmíði, í marga áratugi hafi þeir ekki verið svo margir. Þessi fjöldi sé til marks um þá upprisu sem hafi orðið á undanförnum árum í málmiðnaði hér á landi eftir mikla og djúpa lægð.
Sveinsprófinu í stálsmíði er skipt upp í fjóra þætti: Skriflegt próf, smíðaverkefni, suðuverkefni, frágang smíðaverkefnis og vinnuhraða við smíðaverkefnið. Hver þáttur er metinn sérstaklega og þarf próftaki að standast í öllum þáttum prófsins til að ljúka sveinsprófinu. Falli próftaki í einhverjum þætti prófsins þarf hann eingöngu að taka upp þann þátt aftur.

Sveinsprófin í VMA hófust í gær og þeim lýkur á morgun, föstudag.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.