Fara efni  

metanlegur stuningur Taks vi nemendur byggingadeildar

metanlegur stuningur Taks vi nemendur byggingadeildar
li Bjrn Einarsson fer yfir mlin me nemendum.

Eins og flestu ru hefur tlvan randi hlutverk trsmaverkstum. Margar af strri og flknari vlum eru tlvustrar og v byggja starfsmenn smm saman upp srhfingu stringu vlanna. Nemendur ru ri byggingadeild VMA hafa fengi tkifri til ess a kynnast essu hj Taki innrttingum Akureyri. A undanfrnu hafa nemendur fengi a koma anga heimsknir og kynna sr hvernig fullkominn tlvustrur frsari vinnur. li Bjrn Einarsson, smiur Taki, upplsir nemendur um leyndardma frsarans og eir f tkifri til ess a sma sr litla skpa r efni sem frsarinn vinnur til samsetningar.

Sambrilega skpa hafa nemendur sma nmi snu VMA me eim vlbnai sem eir hafa agang a sklanum en me tlvustrum frsara ganga hlutirnir hraar fyrir sig og fyrir nemendur er afar frlegt a sj hvernig htknibnaur gerir augnabliki a sem mannshndina tekur drjga stund a gera. Hr m sj myndir af annars vegar skpum sem nemendur sma VMA og hins vegar skp (s merkti) eins og nemendur setja saman r frstu efninu fr Taki.

a m nrri geta a tlvustrar vlar hj svo stru innrttingafyrirtki sem Tak er, sem er a strsta Akureyri, eru lykilatrii v a hlutirnir gangi hratt og vel fyrir sig. r strartaka plturnar innrttingarnar og bora r eins og arf.

Auunn Gunason, verkstjri hj Taki, segir ngjulegt a geta lagt byggingadeildinni li me essum htti og um lei s mikilvgt fyrir fyrirtki a f tkifri til a kynna verkstisvinnuna fyrir verandi hsasmium.

a hefur veri miki a gera hj Taki undanfrnum rum bi smi innrttinga og hura. A vonum smar fyrirtki miki af innrttingum fyrir murflagi, byggingarverktakann SS-Byggi, en einnig fyrir ara byggingarverktaka og Ptur og Pl t b sem arf a lta sma fyrir sig innrttingar af llum strum og gerum.

Helgi Valur Hararson, brautarstjri byggingadeildar VMA, vill koma framfri srstku akklti til forramanna Taks fyrir a taka mti nemendum byggingadeildar og sna eim inn heim innrttingasmi me essum htti. metanlegt s egar fyrirtki eins og Tak bji fram slkt verkefni fyrir nemendur - agang a umrddum frsara, kennslu la Bjrns og allt efni sem til arf skpana fyrir nemendur ru ri.

etta er anna skipti sem Tak bur upp etta, ur var a snemma rs 2020, rtt ur en covid faraldurinn brast .


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.