Fara efni  

Tkni og fjra inbyltingin - emavika VMA

Vikuna 12. -16. mars er emavika VMA tileinku tkni og fjru inbyltingunni. Hr m sj dagatal me msum viburum vikunni. Nemendur og kennarar geta komi vi opnum kennslustundum ea kynningar og fyrirlestra. Eins munu kennarar fjalla um tkni og fjru inbyltinguna kennslustundum fngum. Ekki er gert r fyrir a felld s niur kennsla essa viku vegna emadaganna.

Fjra inbyltingin svokallaa breytir lfshttum okkar og strfum og a er grundvallaratrii a menntakerfi s stakk bi til ess a undirba njar kynslir fyrir essar miklu breytingar.Lilja Alfresdttir mennta- og menningarmlarherra hefur lagt mikla herslu tkni og hlutverk framhaldssklanna hva varar a a undirba nemendur undir breytt atvinnulf og samflag ar sem tknin er sbreytileg. varpi snu fundi Flags atvinnurekenda byrjun febrar s.l. kom mennta- og menningarmlarherra va vi, m.a. rddi hn grunnfrni sem arf a vera til staar menntakerfinu og mikilvgi samspils menntunar og atvinnulfs. Hn sagi: Vi sem strfum a menntamlum gerum okkur fulla grein fyrir v a menntakerfi stendur frammi fyrir erfium spurningum og rlausnarefnum. Hvaa hfni mun atvinnulfi skjast eftir nstu fimm til tu rum? Er hgt a skilgreina betur grunnfrni sem allir urfa a tileinka sr? Sklastarf arf a undirba nemendur undir lf og starf sbreytilegu htknisamflagi.

emavikan VMA er ein lei til a efla umru um tkni strfum okkar og nmi nemenda vi sklann.


VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00