Fara efni  

Svipmyndir fr starfi listnmsbrautar

Svipmyndir fr starfi listnmsbrautar vornn eru komnar myndasafni. Sning lokaverkefnum nemenda Hjalteyri var glsileg a vanda. Listnmsbraut var san me opi hs ar sem gestir skouu verk nemenda fr nninni, einnig voru til slu fagurlega skreyttar bollakkur.

Svipmyndir frá starfi listnámsbrautar á vorönn eru komnar í myndasafnið.  Sýning á lokaverkefnum nemenda á Hjalteyri var glæsileg að vanda. Listnámsbraut var síðan með opið hús þar sem gestir skoðuðu verk nemenda frá önninni, einnig voru til sölu fagurlega skreyttar bollakökur.

Sjá myndir frá opnu húsi, og sýningunni á Hjalteyri í myndasafninu.

 

Hilmar Friðjónsson kennari og nemendur hans tóku hluta myndanna


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.