Fara í efni

Svipmyndir Agnesar Ársælsdóttur

Agnes Ársælsdóttir gerði meðfylgjandi ljósverk í áfanganum MYN 504 á haustönn. Verkið, sem Agnes kallar Svipmyndir, var hugsað inn í ákveðið rými. Hún sýndi það inni í litlu upplýstu herbergi á listnámsbraut.