Fara í efni  

Sveinspróf í stálsmíđi í VMA

Sveinspróf í stálsmíđi í VMA
Ţrettán ţreyta sveinsprófiđ í stálsmíđi í VMA.

Í dag, föstudag, lýkur ţriggja daga sveinsprófi í stálsmíđi í húsnćđi málmiđnbrautar í VMA. Ţrettán ţreyta prófiđ, ţar af hafa ellefu veriđ nemendur VMA.

Próftakarnir ţrettán starfa hjá fimm fyrirtćkjum: Fimm frá Stálsmiđjunni Útrás ehf., ţrír frá Slippnum Akureyri ehf., ţrír frá Hamri ehf., einn frá Suđulist – Ýli og einn frá Stálnausti ehf.

Hér eru upplýsingar frá Iđunni um sveinsprófiđ.

Hörđur Óskarsson, brautarstjóri málmiđnbrautar VMA, tók ţessar myndir af próftökum í sveinsprófinu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00