Fara efni  

Sveinsprf rafvirkjun

Sveinsprf  rafvirkjun
Sveinsprf rafvirkjun
3. jn hfu 13 manns sveinsprf rafvirkjun hr VMA og a mun standa fram fstudag 7. jn. Sveinsprf rafvirkjun eru haldin tvisvar ri, febrar og jn. Afhending sveinsbrfa fyrir jn prfin verur september.

3. júní hófu 13 manns sveinspróf í rafvirkjun hér í VMA og það mun standa fram á föstudag 7. júní.
Sveinspróf í rafvirkjun eru haldin tvisvar á ári, í febrúar og júní. Afhending sveinsbréfa fyrir júní prófin verður í september.

Hér má sjá frekari upplýsingar um uppbyggingu sveinsprófs í rafvirkjun.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.