Fara í efni

Sveinspróf í framreiðslu og matreiðslu

Við viljum vekja athygli á þvi að nú standa yfir sveinspróf í framreiðslu og matreiðslu í VMA. Þetta er í fyrsta sinn sem framreiðslunemar taka sveinspróf hér í VMA og í þriðja sinn sem matreiðslunemar taka sveinspróf hér í VMA.

Hægt er að koma og skoða sveinsstykki framreiðslunema milli klukkan 14:30 – 15:00 og hvetjum við alla að kíkja við 😊

Borðin verða til sýnis þriðjudaginn 6. júní og miðvikudaginn 7. júní