Fara í efni

Sumarstarf í VMA

Verkmenntaskólinn á Akureyri, í samvinnu við Vinnumálastofnun, auglýsir hér sumarstarf sem felur í sér að aðstoða umsjónaraðila fasteigna. Umsækjendur þurfa að vera skráðir í nám að vori eða hausti 2021.