Fara í efni  

Sumarfrí - Lokun skrifstofu VMA

Skrifstofa VMA verđur lokuđ vegna sumarleyfa frá 27. júní - 1. ágúst.

Búiđ er ađ senda bréf ásamt greisluseđli til nemenda sem sóttu um skólavist á haustönn 2016.  Bréfin fóru á lögheimili nemenda.  Greiđsluseđlarnir birtast í heimabanka nemenda, en hjá ţeim sem eru yngri en 18 ára birtist seđillinn hjá forráđamanni og ţá ţeim forráđamanni sem elstur er.  Viđ viljum biđja ţá sem ekki ćtla ađ koma í skólann nćsta haust, en fengiđ hafa greiđsluseđil ađ láta okkur vita međ ţví ađ senda tölvupóst á netfangiđ hrafnhildur@vma.is.

Starfsmenn skrifstofu VMA óska ykkur öllum gleđilegs sumars.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00