Fara í efni  

Suđrćnu búningarnir skiluđu sigri!

Suđrćnu búningarnir skiluđu sigri!
Kennaraliđiđ međ suđrćnu ívafi.
Á hverjum fimmtudegi er miđađ viđ ađ í löngu frímínútunum sé einhver uppákoma í Gryfjunni - tónlist, upplestur eđa eitthvađ allt annađ. Síđastliđinn fimmtudag var efnt til spurningakeppni í Gryfjunni milli kennara og nemenda sem eru ađ undirbúa sig undir ţátttöku í hinni árlegu spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur.
Liđ nemenda skipuđu Anna Kristjana Helgadóttir, Ingimar Atli Knútsson og Friđrik Páll Haraldsson. Í hinu vaska kennaraliđi voru Sigríđur Huld Jónsdóttir skólameistari, Vilhjálmur G. Kristjánsson kennari í vélstjórn og Elín Björk Unnarsdóttir, náttúrufrćđi- og stćrđfrćđikennari.
Athygli vakti ađ kennarar mćttu í suđrćnum klćđnađi, ţrátt fyrir ađ úti blésu kaldir vindar. Hvort ţetta óvćnta útspil kennara gerđi útslagiđ skal ósagt látiđ en svo mikiđ er víst ađ ţeir unnu nokkuđ sannfćrandi sigur á nemendum í ţessari prufukeppni. Spyrill var Pétur Guđjónsson viđburđastjóri.
Hér eru nokkrar myndir sem voru teknar viđ ţetta tćkifćri.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00