Fara efni  

Stdent fr VMA fyrir aldarfjrungi - nsti sknarprestur Laufsi

Stdent fr VMA fyrir aldarfjrungi - nsti sknarprestur  Laufsi
Sra Gunnar Einar Steingrmsson.

Kjrnefnd hefur vali Akureyringinn sra Gunnar Einar Steingrmsson embtti sknarprests Laufsprestakalli Eyjafjarar- og ingeyjarprfastdmi. Eftir a hafa starfa Noregi undanfarin r kemur hann aftur heim fornar slir. Fyrir um aldarfjrungi, ri 1994, brautskrist Gunnar sem stdent af uppeldisbraut VMA. Strax eim tma var hann kveinn v a lra til prests og a gekk eftir. Leiin r VMA Laufs var sem sagt aldarfjrungs lng, sr. Gunnar verur formlega sknarprestur Laufsi fr 1. nvember nk., skninni ar sem hann hefur alltaf haft huga a starfa. Gamall draumur hefur rst.

Sem fyrr segir lauk sr. Gunnar stdentsprfi fr VMA ri 1994, tvtugs afmlisdaginn sinn, 18. desember.Eiginkonu sinni, Erlu Valdsi Jnsdttur, sjkrajlfara, kynntist hann VMA. Hn lauk stdentsprfi af rttabraut vori 1994 me a huga a fara nm sjkrajlfun.

Gunnar rifjar upp a tminn VMA hafi veri einstaklega skemmtilegur. Fyrsta ri var hann MA en kva a fra sig um set upp Eyrarlandsholti af eirri stu a ar tti hann auveldara me a raa saman fngum til undirbnings fyrir gufrina. g var bara tta ra gamall egar g kva a fara gufri. Uppeldisbrautin VMA hentai afar vel sem undirbningur fyrir hsklanm. Minningar fr tmanum VMA eru yndislegar. g man a flagslfi var gott, sklinn hafi mjg flugt Gettu betur li essum tma og rttadagurinn keppni nemenda VMA og MA er eftirminnilegur, segir Gunnar.

Gunnar hf ungur a rum a vinna kirkjulegu starfi, veturinn 1989-1990, fimmtn ra gamall, hafi hann umsjn me yngri deild KFUM Sunnuhl Akureyri samt Dav Inga Gumundssyni. ri 1991 hf Gunnar a stra starfi skulsflags Akureyrarkirkju og san hefur hann komi sliti a kristilegu starfi einn ea annan htt.

Auk kirkjulega starfsins vann Gunnar mislegt snum yngri rum, t.d. byggingarvinnu og frystihsi og var um tma sj. Einnig hefur hann kennt og unni leiksklum. hefur hann mikla reynslu af starfi me ftluum og roskahmluum.

Sr. Gunnar lauk BA-gru gufri fr gufrideild Hskla slands 2004, kennslufri til kennslurttinda grunn- og framhaldssklum lauk hann fr HA ri 2007 og djknaprfi fr Hskla slands 2008. ri eftir var hann vgur djkni til Grafarvogssknar.

ri 2012 flutti fjlskyldan til Noregs ar sem Gunnari baust a gerast afleysingaprestur Beitstad og jafnframt a ljka gufrinmi Oslarhskla . A nmi loknu vgist Gunnar til prests Niursdmkirkju 30. gst 2015 og san hefur hann veri fastrinn prestur Beitstad, ar jnar hann remur sknum og eru sknarbrnin samtals um 3.500.

Beistad er rndalgum, innst rndheimsfiri. sumrin getur ori brilega hltt essum slum, um rjtu stiga hiti, en vetrum fer frosti stundum niur undir rjtu stig.

Eiginkona Gunnars, Erla Valds, er fr Grenivk og foreldrar hennar og fleiri r fjlskyldunni ba ar. Laufs hefur veri draumastaurinn minn fr v g man eftir mr. a m v segja a draumur hafi rst, segir Gunnar.

Gunnar segir a svo a hann hafi lengi tt sr ann draum a jna Laufsi hafi a ekki legi alveg augum uppi a skja um starfi, enda hafi fjlskyldunni lii afskaplega vel Noregi og hann hafi haft mikla ngju af preststarfinu ar. En spurningin hafi fyrst og fremst veri s hvort fjlskyldan tlai a ba fram Noregi og myndi ekki flytja til slands br ea a Gunnar myndi skja um sknarprestsstarfi Laufsi og fjlskyldan flytja heim ef hann myndi f starfi. Eiginlega m segja a vi hfum spurt okkur spurningarinnar; viljum vi heim ea tlum vi a vera fram Noregi? Niurstaan var s a vi vildum flytja heim, segir Gunnar.

Laufsprestakall veitist fr 1. nvember nk. Gunnar mun hins vegar vinna uppsagnarfrestinn Beitstad til rsloka og flytur heim um mijan janar samt tveimur yngri brnum eirra hna. Elsti sonurinn verur samt mur sinni Noregi til vors ar sem hann lkur framhaldsskla.

Ekki aeins mun sr. Gunnar jna Laufskirkju, prestakallinu eru einnig kirkjur Grenivk, Svalbarsstrnd, Illugastum, Hlsi og Draflastum Fnjskadal, einnig mun hann jna orgeirskirkju Ljsavatnsskari og Lundarbrekku Brardal.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.