Fara í efni

Stuð og stemning á VMA-íþróttamóti

Stemningin var ósvikin. Myndirnar frá mótinu tala sínu máli.
Stemningin var ósvikin. Myndirnar frá mótinu tala sínu máli.

Það var heldur betur líf og fjör á íþróttamóti nýnema í VMA sem var efnt til í Íþróttahöllinni á Akureyri sl. þriðjudag. Nemendur í áfanga í viðburðastjórnun hjá Hrafnhildi Sigurgeirsdóttur sá um undirbúning og framkvæmd dagsins og er óhætt að segja að öllu hafi verið tjaldað til. Svo mikið er víst að tilþrifin sem sáust voru í hæsta gæðaflokki. Um það vitna myndir Hilmars Friðjónssonar sem hann tók á mótinu.

Hilmar - myndaalbúm 1
Hilmar - myndaalbúm 2
Hilmar - myndaalbúm 3
Hilmar - myndaalbúm 4