Fara efni  

Strskemmtilegt rafrnt bing byggingadeildinni

Strskemmtilegt rafrnt bing  byggingadeildinni
Jhann orsteinsson stjrnai hinu rafrna bingi.

Nemendur og kennarar byggingadeild luku haustnn 2020 dag me rafrnu bingi. Um fjrutu nemendur tku tt sem verur a teljast fn tttaka. Til mikils var a vinna, safna hafi veri nokkrum bingvinningum og eim ekki af lakara taginu. Fyrirtki sndu enn einu sinni hug sinn verki gagnvart Verkmenntasklanum og gfu afar hfinglega vinninga bingi sem allir ntast verandi smium mjg vel. ennan mikla og hfinglega stuning ber a akka alveg srstaklega og sendir sklinn fyrirtkjunum sem gfu vinningana Byko, Ferrozink, Hsasmijunni, Johan Rnning, Verkfraslunni og r - hugheilar jlakvejur.

Jhann orsteinsson kennari byggingadeild var bingstjri og stjrnai hann binginu eins og s sem valdi hefur. Bragi skarsson, kollegi Jhanns byggingadeildinni, var astoarbingstjri. Hans hlutverk var a hvetja menn til da og sna vistddum hina glsilegu bingvinninga gegnum fjarfundabnainn.

Bingi var spila gegnum Google Meet fjarfundakerfi og voru flestir tttakenda stasettir utan sklans en nemendur fimmtu nn voru verknmi sklanum me Halldri Torfa Torfasyni kennara og var gert hl nmi eirra mean binginu st.

Spilaar voru tta umferir og var a ml manna a afar vel hafi til tekist, bingi tkst glimrandi vel og var skemmtilegt krydd lok venjulegrar haustannar ar sem krnuveiran hefur v miur stoli senunni og gert bi nemendum og kennurum lfi leitt nminu.

Spilaar voru tta umferir og etta var niurstaan:

1. umfer - B -rin lrtt: Vinningshafi Dagur Freyr Jnassson - 2. r Vinningur: Bosch Gluey lmbyssa fr Byko og Makita bitasett fr r

2. umfer - fyrstu fimm tlurnar. Vinningshafi: Dai Jnsson - 3. r. Vinningur: Staco sporjrnasett og bitasett fr Hsasmijunni.

3. umfer - standandi bing: Vinningshafi: Ggja Jnsdttir - 3. r. Vinningur: Makita bitasett f r - strra setti.

4. umfer - ltill kassi. Vinningshafi: Alexander r Krawczyk - 2. r. Vinningur: 15 s kr gjafabrf fr Ferrozink.

5. umfer -rin lrtt. Vinningshafi: Eyvindur Jhannsson - 3. r. Vinningur: Blaklader vinnubuxur, hnjpar og belti fr Johann Rnning.

6. umfer - str kassi. Vinningshafi: Ggja Jnsdttir - 3. r. Vinningur: Bosch Go skrfvl fr Byko og 15 s. kr gjafabrf fr Ferrozink.

7. umfer - einhver ein r lrtt. Vinningshafi: Jn Tryggvi Alfresson - 3. r. Vinningur: Hikoki 18v skrfvl og Mascot peysa fr Hsasmijunni.

8. umfer - allt spjaldi. Vinningshafi: orsteinn Bjarkason - 2. r. Vinningur: Milwaukee skrfvl og hjlsg fr Verkfraslunni.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.