Fara efni  

Starfsmannafer til Brussel 2019

Starfsmannafer til Brussel 2019
Str hluti af hpnum Evrpuinginu 27. ma 2019

Tluverur hpur starfsmanna Verkmenntasklans Akureyri fr feralag til Brussel Belgu dagana 26.-31. ma sastliinn. ar voru heimsttir nokkrir sklar framhaldssklastigi. Slkar sklaheimsknir hafa veri farnar fr VMA anna hvert r me styrkjum r endurmenntunarsjum stttarflaga. hpnum voru 71 starfsmaur og 31 maki, alls 102 ferinni.

Str hluti af hpnum fr heimskn Evrpuingi strax fyrsta degi. ar fr sm tmi a koma hpnum saman og komast gegnum ryggisleit. Eftir a tk mti okkur Evrpuingmaurinn Marc Tarabella. Marc Tarabella er hpi socialista og fulltri Belgu Evrpuinginu. Eftir kynningu starfsemi ingsins frum vi safn um sgu ingsins.

rijudeginum voru sklaheimsknir skla undir hatti GO sem rekur skla innan flmska samflagsins. raun og veru eru tv menntunarkerfi gangi Brussel, franskt og hollenskt kerfi og lti samstarf ar milli. En ar sem a er auveldara a f vinnu hollenskumlandi hluta Belgu er frekar eftirsknarvert a fara skla sem tilheyra flmska samflaginu. Margir nemendur eiga erfitt me hollensku og urfa kennarar a nota allskonar leiir til a koma efninu til skila.

mivikudeginum voru dagskr heimsknir skla utan Brussel, sumir fru til Antwerpen og arir til Liege. Antwerpen fr hpur heimskn Antwerpen Maritime Academy sem er tknihasklastigi. Sklinn bur m.a. upp nm skipstjrn og vlstjrn. Liege voru heimsknir fjra skla, m.a. skla sem var fyrst og fremst hugsaur fyrir blinda og heyrnarlausa / heyrnarskerta nemendur og einnig nemendur me einhverfu. Einnig voru heimsttir sklar sem srhfu sig annars vegar byggingagreinum og hinsvegar matvlagreinum.

fimmtudeginum var greinilegt a a var frdagur Belgu. Mikill hluti verslana voru lokaar, enda uppstigningardagur. Frdagur var einnig hj okkar flki sem mist naut veurblunnar borginni ea fr dagsferir nlga stai.

Fstudagurinn var heimferardagur og voru starfsmenn ngir me vel heppnaa fer.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.