Fara í efni  

Stál- og blikksmíđanemar kynntu námsverkefni sín

Stál- og blikksmíđanemar kynntu námsverkefni sín
Einn nemendanna kynnir smíđaverkefni sitt.

Ţađ er uppskerutími, enda líđur ađ lokum vorannar, sem vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar hefur án nokkurs vafa veriđ sú óvenjulegasta í sögu VMA. Eins og fram hefur komiđ hafa útskriftarnemar í verknámi sótt tíma í VMA frá 4. mai sl. og ţeir hafa unniđ stíft til ţess ađ ljúka öllum námsverkefnum.

Í gćr luku nemendur í stál- og blikksmíđi náminu í VMA ţegar ţeir sýndu og kynntu smíđaverkefni sín á bílaplaninu norđan viđ málmsmíđadeildina.

Annars vegar kynntu nemendur sameiginlegt smíđaverkefni sem eru tvćr glćsilegar kerrur. Önnur ţeirra, sú breiđari, var smíđuđ fyrir Blikk- og tćkniţjónustuna á Akureyri og fulltrúi kaupanda var ađ sjálfsögđu mćttur á stađinn til ţess ađ veita kerrunni viđtöku - og var hćstánćgđur međ útkomuna. Hin kerran er til sölu. Fyrstur kemur, fyrstur fćr og verđur ekki svikinn af ţessari vel smíđuđu gćđakerru. Áhugasamir hafi samband viđ Hörđ Óskarsson, brautarstjóra málmiđngreina.

Hins vegar kynntu nemendur sína eigin smíđagripi sem ţeir hafa smíđađ í náminu. Fjölbreytnin er í fyrirrúmi eins og ţessar myndir bera međ sér - kerra, lyftingabúnađur, skápur, róla, búnađur til jafnvćgisćfinga á mótorhjóli, svo nokkur dćmi séu nefnd. Sjón er sögu ríkari.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00