Fara í efni  

Spurt og svarađ á Háskóladeginum

Spurt og svarađ á Háskóladeginum
Nemendur VMA frćddust um fjölbreytt háskólanám.

Eins og vera ber vöknuđu margar spurningar hjá nemendum VMA á Háskóladeginum í morgun ţar sem fulltrúar allra háskóla landsins kynntu ţađ fjölbreytta nám sem er í bođi í skólunum. Hér má sjá nokkrar myndir sem voru teknar viđ ţetta tćkifćri.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00