Fara í efni  

Spilađ og sungiđ í lífsleiknitíma

Spilađ og sungiđ í lífsleiknitíma
Međ fiđluna á lofti í lífsleiknitíma. Myndir: ÓHB

Ţađ er kunnara en frá ţurfi ađ segja ađ allir búa yfir einhverjum hćfileikum og sýna á sér ađrar hliđar en dags daglega.

Fyrr á önninni var rćtt um tónlist í lífsleiknitíma nemenda í grunndeild rafiđna hjá Ólafi H. Björnssyni og ţá kom í ljós ađ töluverđur fjöldi nemenda spilar á hljóđfćri.

Í framhaldinu var ákveđiđ ađ efna til tónlistarlífsleiknitíma ţar sem ţessir tónelsku nemendur kćmu međ hljóđfćri sín og spiluđu á ţau. Af ţví varđ í liđinni viku. Sex nemendur sungu og spiluđu fyrir samnemendur sína á gítar, ukuleke, fiđlu og rafmagnsgítar. Mikiđ fjör og bráđskemmtilegt.

Vonandi eiga ţessir nemendur eftir ađ láta ljós sín skína aftur á tónlistarsviđinu í VMA og fleiri fái notiđ tónlistarsköpunar ţeirra.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00