Fara í efni  

Sölvi Tryggvason heldur fyrirlestur

Sölvi Tryggvason heldur fyrirlestur
Sölvi Tryggvason.
Á morgun, föstudaginn 22. mars, kl. 11:20, heldur Sölvi Tryggvason, fjölmiđlamađur, opinn fyrirlestur í M-01 í VMA, ţar sem hann mun fjalla um mörg ţeirra mála sem hann hefur tekiđ fyrir í ţáttum sínum, "Máliđ međ Sölva" á Skjá einum. Hér er um ađ rćđa í senn fyrirlestur og opinn umrćđufund og er ástćđa til ađ hvetja nemendur til ţess ađ fjölmenna og taka ţátt í umrćđunum.

Á morgun, föstudaginn 22. mars,  kl. 11:20, heldur Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður, opinn fyrirlestur í M-01 í VMA, þar sem hann mun fjalla um mörg þeirra mála sem hann hefur tekið fyrir í þáttum sínum, "Málið með Sölva" á Skjá einum. Hér er um að ræða í senn fyrirlestur og opinn umræðufund og er vert að hvetja nemendur til þess að fjölmenna og taka þátt í umræðunum.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00