Fara í efni  

Smíđa tvćr öflugar kerrur

Smíđa tvćr öflugar kerrur
Kristján kennari og nemendur í ţungum ţönkum.

Undir lok náms í stál- og blikksmíđi smíđa nemendur voldugar kerrur sem síđan eru seldar áhugasömum. Ţessa dagana er ađ koma mynd á tvćr kerrur sem nemendur hafa veriđ ađ smíđa síđan í annarbyrjun. Ţegar litiđ var inn í kennslustund hjá Kristjáni Kristinssyni kennara voru nemendur ađ bjástra í rafleiđslum í kerrunum og sníđa botnplötur. Smíđatímar eru tvisvar í viku, fjóra tíma í senn. Ţegar kerrusmíđinni lýkur munu nemendur smíđa sér ferđagrill. Ţeir verđa ţví tilbúnir fyrir grillvertíđina í sumar.

Kristján kennari segir ţađ hafa veriđ fastan liđ í mörg undanfarin ár ađ nemendur smíđi kerrur undir lok námstímans, kerrusmíđin sé gott og lćrdómsríkt verkefni. Ţessir tólf nemendur, ţar af tíu í stálsmíđi og tveir í blikksmíđi, eru ađ ljúka náminu í vor. Sumir hafa ţegar lokiđ samningstíma sínum og eru tilbúnir í sveinspróf. Ţrír af stálsmíđanemunum munu ţreyta sveinspróf í vor og báđir blikksmíđanemarnir. Allir hafa nemendurnir unniđ hjá málmiđfyrirtćkjum á Akureyri og Húsavík og hafa ţeir ţegar safnađ drjúgt mikilli reynslu í sarpinn til ţess ađ smíđa kerrurnar.

Ţađ ţarf ekki ađ fara mörgum orđum um ţessar kerrur, ţćr eru afar öflugar. Stćrđ ţeirra er 3 x 1,5 metrar og eru ţćr smíđađar úr prófíljárni sem var zinkhúđađ hjá FerroZink á Akureyri.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00