Fara í efni  

Skúlptúrar í ţrívíđri formfrćđi

Skúlptúrar í ţrívíđri formfrćđi
Einn af skúlptúrunum í Gallerí Glugg.

Í einum af áföngunum sem nemendur sitja á öđru ári í myndlist á listnámsbraut VMA er sjónum beint ađ ţrívíđri formfrćđi og er unniđ međ hugtök eins og rými, tví- og ţrívídd, skugga og myndbyggingu o.fl. sem tengjast skúlptúrum og ţrívíđum verkum. Nemendur fá innsýn í hvernig koma megi tvívíđum skissum á ţrívítt form í formi skúlptúra.

Viđ gerđ skúlptúranna eru hlutir endurnýttir á ýmsan hátt og útkoman er í senn fjölbreytileg og áhugaverđ. Núna gefur ađ líta nokkra skúlptúra í Gallerí Glugg á ađalgangi VMA sem eru afrakstur vinnu nemenda í áfanga um ţrívíđa formfrćđi sem Arna Valsdóttir og Helga Björg Jónasardóttir kenna. Um tuttugu nemendum í áfanganum er skipt í tvo hópa og eru skúlptúrar hóps Örnu nú ti sýnis í Gallerí Glugg.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00