Fara í efni  

Skrifstofa VMA er komin í sumarfrí

Starfsfólk á skrifstofu og stjórnendur skólans eru komir í sumarfrí til og međ 6. ágúst 2018. 

Innritun fyrir haustönn 2018 er lokiđ og eiga allir umsćkjendur ađ hafa fengiđ svör viđ umsókn sinni um skólavist á haustönn 2018. Skólinn hefst 20. ágúst en ţá mćta nýnemar í skólann og hitta umsjónarkennara sína kl 9. Nýir nemendur VMA (fćddi 2001 eđa síđar) mćta á fund međ námsráđgjafa kl. 11 í M01. Kennsla hefst samskćmt stundtöflu ţriđjudaginn 21. ágúst. 

Rúmlega 1000 nemendur eru innritađir á haustönn 2018, ţar af eru 230 nýnemar. Mjóg góđ ađsókn er á sumar verknámsbrautir skólans og er biđlisti inn á nokkrar brautir. 

Opnađ verđur fyrir stundtöflur í Innu fimmtudaginn 16. ágúst. Ţeir nemendur sem vilja fá útprentađ eintak af stundatöflunni geta nálgast hana á skrifstofu skólanns frá og međ 20. ágúst. Töflubreytingar verđa auglýstar síđar og fara ţćr fram í gegnum Innu. 

Nánari upplýsingar verđa á heimasíđu skólans ţegar nćr dregur skólabyrjun. Njótiđ sumarsins.

Skólameistari


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00